Couscous með kjúklingi, lambi og kryddpylsum
TM5 TM6

Couscous með kjúklingi, lambi og kryddpylsum

4.0 (1 rating)

Ingredients

  • 4 stönglar ferskt kóríander, aðeins laufin
  • 4 stönglar fersk steinselja, aðeins laufin
  • 200 g laukur, skorinn í tvennt
  • 400 g lambabógur (með beini eða án), helst með beini (sjá ráð), í bitum (4 cm x 4 cm)
  • 3 tsk salt
  • ½ tsk malaður pipar
  • 40 g ólífuolía
  • 400 g gulrætur, í bitum (u.þ.b. 1.5 cm)
  • 250 g næpa, skorin í 6 or 8 bita (fer eftir stærð)
  • 1 tsk kanill
  • 1 tsk engifer, malað
  • 900 g vatn
  • 300 g kjúklingabringur, með skinni eða án, í strimlum (ca. 2 cm langir)
  • 6 kryddpylsa, t.d. merguez (optional)
  • 400 g kúrbítur, í sneiðum (ekki taka hýðið af)
  • 350 g couscous
  • 70 g rúsínur
  • 350 g kjúklingabaunir, í dós, síið vökvann frá
  • 1 - 2 tsk harissa mauk
    or 1 - 2 tsk chili mauk

Nutrition
per 1 skammtur
Calories
3753 kJ / 900 kcal
Protein
51 g
Carbohydrates
70 g
Fat
43 g
Fiber
11.7 g

Like what you see? This recipe and more than 80 000 others are waiting for you!

Sign up for free

Register for our 30-day free trial and discover the world of Cookidoo®. No strings attached.

More information

Alternative recipes